1.6.2010 | 09:29
Lán starfsmanna Glitnis
Stjórn Íslandsbanka virđist hafa tekiđ ákvörđun um ađ leysa starfsmenn bankans undan ţví ađ ţurfa ađ greiđa lán sem ţeir tóku til kaupa á hlutabréfum í maí 2008. Stofnfjáreigendur í Byr hljóta ađ hafa ţetta til hliđsjónar ţegar rćddar verđa kröfur á hendur ţeim um greiđslur á lánum sem stofnfjáreigendur tóku til stofnfjáraukningar í Byr síđla árs 2007.
http://www.ruv.is/frett/vilja-einkahlutafelog-i-gjaldthrot
Ţeir starfsmenn sem tóku lán í maí 2008 voru (kennitala félags, starfsmađur og lán í milljónum; heimild: skýrsla Rannsóknarnefndar Alţingis, kafli 10.3):
Kt ehf | Starfsm | Lán m.kr |
470508 1590 | Bjarni Jóhanness. | 171 |
470508 1830 | Elmar Svavarss. | 171 |
680108 0720 | Ari Daníelsson | 171 |
681207 1630 | Friđf. R. Sigurđss. | 171 |
681207 2010 | Stefán Sigurđsson | 171 |
470508 1240 | Rúnar Jónsson | 341 |
410604 2640 | Haukur Guđjónss. | 480 |
470508 0940 | Magnús P. Örnólfsson | 512 |
470508 1160 | Ingi R Júlíusson | 512 |
470508 0430 | Eggert Ţór Kristófersson | 512 |
470508 0190 | Einar Ö Ólafsson | 800 |
470508 0270 | Magnús A Arngr. | 800 |
470508 0350 | Vilhelm Már Ţorsteinsson | 800 |
470508 0780 | Jóhannes Baldursson | 800 |
470508 3100 | Rósant M Torfason | 800 |
410604 2560 | Kristinn Ţ Geirsson | 1.228 |
Tenglar
Sparisjóđir
- Byr Byr Sparisjóđur er stćrsti sparisjóđur á Íslandi. Byr varđ til viđ samruna SPH, SPV, SPK og SPNOR. Byr hefur ţjónađ einstaklingum og smćrri fyrirtćkjum. Útrás hefur veriđ lítil í samanburđi ríkisbankana, en einhver ţó. Byr á ekki hlut í Exista, eins og stađreyndin er í tilfelli SPRON og SPKEF. Međallaun starfsmanna Byrs voru međ ţví lćgsta sem ţekktist í fjármálakerfinu. ALLT ŢETTA BENDIR TIL ŢESS AĐ GRUNNREKSTUR BYRS SÉ HEILBRIGĐUR. Stöndum ţví vörđ um Byr!
Félög tengd Byr
- VBS-Fjárfestingabanki Jón Kristjánsson og Birgir Ómar Haraldsson, stjórnarmenn Byrs, sitja einnig í stjórn VBS. Páll Ţór Magnússon, mágur Jóns Kristjánssonar og fyrrum stjórnarmađur í Byr (2007) er stjórnarformađur VBS
- Exeter Holdings - Firmaskrá Exeter Holdings fékk 19.des yfirdrátt (1100 milljónir) frá Byr til kaupa á stofnfé í Byr. Ef ţessar 1100 millj. hafa allar runniđ til seljanda er virđi Byrs í viđskiptunum 55-60 milljarđar. Eigiđ fé Byrs var 16 millj. 31.12. Exeter Holdings keypti í Byr eftir hrun bankakerfisins. Stofnfjármarkađur međ bréf Byrs var lokađur ţá. Seljendur voru MP-Banki, stjórnarmenn og starfsmenn Byrs. Ágúst Sindri Karlss., stćrsti eigandi Exeter Holdings, var í stjórn MP-Banka áriđ 2008 og á 4200 hluti í MP-Banka.
- MP-Banki Jón Ţorsteinn Jónsson, stjórnarformađur Byrs fram í mars 2009 sat í stjórn MP-Banka fram til 2007. MP-Banki lánađi hluta starfs-og stjórnarmanna Byrs fyrir stofnfjáraukningunni í Byr í desember 2007. MP-Banki sá jafnframt um stofnfjármarkađ Byrs.
Fjölmiđlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţessi listi er nánast ólćsilegur - stafirnir eru allt of stórir og passa ekki inn í rammann. Allt í lagi međ textann ofan viđ!
Kveđja,
Ragnar
Ragnar Eiríksson, 1.6.2010 kl. 11:09
Ţakka athugasemdina, er vonandi skár lćsilegt núna
Kveđja, Sveinn
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir, 2.6.2010 kl. 02:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.