Leita í fréttum mbl.is

Lán starfsmanna Glitnis

Stjórn Íslandsbanka virđist hafa tekiđ ákvörđun um ađ leysa starfsmenn bankans undan ţví ađ ţurfa ađ greiđa lán sem ţeir tóku til kaupa á hlutabréfum í maí 2008.  Stofnfjáreigendur í Byr hljóta ađ hafa ţetta til hliđsjónar ţegar rćddar verđa kröfur á hendur ţeim um greiđslur á lánum sem stofnfjáreigendur tóku til stofnfjáraukningar í Byr síđla árs 2007.  

http://www.ruv.is/frett/vilja-einkahlutafelog-i-gjaldthrot

Ţeir starfsmenn sem tóku lán í maí 2008 voru (kennitala félags, starfsmađur og lán í milljónum; heimild: skýrsla Rannsóknarnefndar Alţingis, kafli 10.3):

Kt ehf Starfsm Lán m.kr 
470508 1590 Bjarni Jóhanness. 171
470508 1830 Elmar Svavarss. 171
680108 0720 Ari Daníelsson 171
681207 1630 Friđf. R. Sigurđss. 171
681207 2010 Stefán Sigurđsson 171
470508 1240 Rúnar Jónsson 341
410604 2640 Haukur Guđjónss. 480
470508 0940Magnús P. Örnólfsson 512
470508 1160 Ingi R Júlíusson 512
470508 0430 Eggert Ţór Kristófersson 512
470508 0190 Einar Ö Ólafsson 800
470508 0270 Magnús A Arngr. 800
470508 0350 Vilhelm Már Ţorsteinsson 800
470508 0780 Jóhannes Baldursson 800
470508 3100 Rósant M Torfason 800
410604 2560 Kristinn Ţ Geirsson 1.228


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Eiríksson

Ţessi listi er nánast ólćsilegur - stafirnir eru allt of stórir og passa ekki inn í rammann.   Allt í lagi međ textann ofan viđ!

Kveđja,

Ragnar

Ragnar Eiríksson, 1.6.2010 kl. 11:09

2 Smámynd: Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir

Ţakka athugasemdina, er vonandi skár lćsilegt núna

Kveđja, Sveinn

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir, 2.6.2010 kl. 02:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband