Leita í fréttum mbl.is

Réttlćti

Međ dómi Hćstaréttar í dag náđist fram ákveđiđ réttlćti.

Ţađ eru liđin rétt rúm ţrjú ár síđan fyrsta fćrslan fór á ţennan vef, í kjölfar umfjöllunar í Kastljósinu um Exeter Holdings máliđ.  Síđan ţá er Byr ţví miđur fallinn. Dómur Hérađsdóms var rökleysa, en međ dómi Hćstaréttar í dag er varpađ einhverju ljósi á ţađ hverjir báru ábyrgđ á falli Byrs. 

Líklega kemur aldrei fyllilega fram hverjir báru ábyrgđina á falli Byrs en líklegt er ađ einhver nöfn á slíkum lista gćtu komiđ á óvart, jafnvel gćtu hátt settir yfirmenn í bankakerfinu í dag boriđ mikla ábyrgđ međ ađgerđum sínum og ađgerđaleysi. Kannski kemur meira í ljós síđar.


mbl.is Fjögur og hálft ár fyrir umbođssvik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fréttir af kröfuhafafundi Byrs

Í kjölfar sjónvarpsviđtals viđ formann slitastjórnar Byrs, mega stofnfjáreigendur sem lýst hafa kröfu í ţrotabú Byrs vćntanlega eiga von á ađ vera bođađir á sáttafund, ţ.e. ef marka má orđ formannsins.  Finna má fréttir frá kröfuhafafundinum hjá RÚV og á heimasíđu samtaka stofnfjáreigenda í Byr.

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4547165/2010/11/17/12/

http://www.ruv.is/frett/fjolmenni-a-krofuhafafundi

http://www.stofnfe.is/2010/11/17/spurningar-til-slitastjornar-byr/


Eva B. Helgadóttir bannar umrćđur

Kröfuhafafundur Byrs sparisjóđs var haldinn í dag á Grand Hóteli.  Eva B. Helgadóttir, formađur slitastjórnar Byrs og fyrrverandi eftirlitsmađur FME hjá sjóđnum, taldi greinilega ekki óhćtt ađ leyfa fólki ađ spyrja málefnalegra spurninga á kröfuhafafundinum og voru engar umrćđur leyfđar.  Einungs var tekiđ tillit til spurninga sem höfđu borist skriflega, fyrir fundinn. 

Verjandi Styrmis Ţórs Bragasonar í Exeter Holdings málinu, Ragnar Hall, var fenginn til ađ stýra fundinum.  Ragnar er eflaust hinn vćnsti mađur og ágćtis lögmađur, en ţađ verđur ađ teljast í hćsta máta ósmekklegt af slitastjórn ađ velja verjanda Styrmis Ţórs til ađ stýra síđustu fundahöldum á vegum Byrs sparisjóđs, ţar sem stofnfjáreigendur eiga ţess kost ađ mćta (hafi ţeir lýst kröfu).

Ţá upplýsti Eva B. Helgadóttir á fundinum ađ hún tćki krónur 20.000 + VSK á klukkustund fyrir ađ vinna í slitastjórn Byrs.  Varlega áćtlađ má ţví reikna međ ađ tekjur Evu af gjaldţroti Byrs séu á milli 2 og 3 milljónir á mánuđi. 

 


mbl.is Frávísunarkröfu í Exeter-máli hafnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Útgefendalýsing Byrs

Útgefendalýsingu Byrs frá nóvember 2007 má finna hér:

http://www.fme.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=5776

Vart ţarf ađ fjölyrđa um ţađ hversu ógeđfellda lesningu er um ađ rćđa, en vert er ađ benda á ađ stundum verđur ađ horfast í augu viđ hlutina eins og ţeir eru. Ţegar menn hafa svo áttađ sig á ţví hver stađan er, má taka ákvörđun um ţađ hvort á ađ berjast gegn ruglinu eđa hvort menn sćtta sig baráttulaust viđ ađ vera beittir blekkingum og ţvingunum. 

Ragnar Z. Guđjónsson og Jón Ţorsteinn Jónsson, sem báđir sćta ákćru vegna Exeter Holdings, ábyrgđust útgefendalýsinguna, ásamt Magnúsi Ćgi Magnússyni, sem sagt var upp störfum af Jóni Ţorsteini Jónssyni, skömmu áđur en málefni Exeter Holdings voru tekin fyrir af stjórn Byrs, í desember 2008. 


Kröfulýsing

Međfylgjandi eru glćrur sem fariđ var yfir á fundi SSB í kvöld og varđa lýsingu kröfu í Byr sparisjóđ.  Tekiđ skal skýrt fram ađ glćrurnar eru eingöngu settar fram sem dćmi og í ţeirri von ađ ţćr nýtist ţeim stofnfjáreigendum sem hafa áhuga á ađ lýsa kröfu vegna Byrs sparisjóđs.  Stofnfjáreigendur eru hvattir til ađ leita sér ţeirrar ađstođar sem ţeir telja ađ ţörf sé á viđ lýsingu kröfunnar.

Kröfulýsingarfrestur rennur út 13. október nk.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Enginn sekur vegna Exeter Holdings?

Eftirfarandi frétt er tekin af mbl.is

Allir sakborningarnir ţrír í máli sérstaks saksóknara gegn Jóni Ţorsteini Jónssyni, Ragnari Z. Guđjónssyni og Styrmi Bragasyni lýstu yfir sakleysi sínu viđ ţingfestingu í Hérađsdómi Reykjavíkur í morgun. Ţeir vildu ekki tjá sig viđ fjölmiđla ađ loknu ţinghaldi. Málinu var frestađ til 30. september nk.

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/07/06/lystu_allir_yfir_sakleysi_sinu/


Frestun kosningar til stjórnar MP ólögleg?

Athyglisverđ athugasemd kom inn á bloggiđ nokkru eftir ađ frétt um ađalfund MP Banka var sett inn á bloggiđ.  Athugasemdin afrituđ hér ađ neđan, en feitletranir eru okkar:

Jahá!  Ţetta eru athyglisverđar upplýsingar Sveinn.  Ég fór á ţessa netslóđ og fann samţykktirnar.  Nú er ég ekki sérfrćđingur í lögum, en ţađ vakti athygli mína ađ skv. grein 4.03.2 í samţykktunum, er tekin fram sérstök heimild til ađ fresta afgreiđslu á a) skýrslu stjórnar og/eđa b) ársreikninga félagsins til framhaldsađalfundar, enda krefjist a.m.k. 1/3 heildarhlutafjárhafa ţess međ skriflegum hćtti á fundinum sjálfum. 

Ekki er ađ finna slíka heimild til ađ fresta afgreiđslu annarra dagskrárliđa ađalfundar til framhaldsađalfundar.  Ţađ hlýtur ţví ađ mega álykta sem svo, ađ fyrst tekin er fram sérstök heimild til ađ fresta TILTEKNUM málum sem liggja fyrir ađalfundinum til framhaldsađalfundar, ţá verđi svo ekki fariđ um ÖNNUR málefni ađalfundar félagsins.  Ţađ hlýtur ţví ađ vera brot á samţykktum MP-banka hf. ađ draga stórnarkjör til framhaldsađalfundar!

FME hlýtur ađ kanna ţetta mál rćkilega og afla sér vitneskju um ţađ hverjir hluthafa bankans stóđu ađ hinni skriflegu kröfu sem hlýtur ađ hafa komiđ fram á fundinum sjálfum og kanna hjá ţeim um efnislegar ástćđur ţess og leita jafnframt skýringa á ţví af hverju svo mikiđ lá viđ, ađ réttlćti skýrt brot á samţykktum bankans (sem er n.b. skv. auglýsingum "eins og banki á ađ vera").

Ţá vakti einnig athygli okkar hjóna, ađ verkaskipting milli stjórnar félagsins og framkvćmdastjóra er skýrt tiltekin í greinum 5.05 og 6.01.  Skv. ţeirri fyrrnefndu er ţađ m.a. verkefni stjórnar "ađ hafa stöđugt og ítarlegt eftirlit međ öllum rekstri félagsins og sjá um ađ skipulag ţess og starfsemi sé jafnan í réttu og góđu horfi.  Sérstaklega skal hún sjá um ađ nćgilegt eftirlit sé međ bókhaldi og međferđ fjármuna félagsins".  Í ţeirri síđarnefndu segir m.a. ađ framkvćmdastjóri skuli annast daglegan rekstur skv. fyrirmćlum stjórnar félagsins.  Ţar er einnig tekiđ fram sérstaklega ađ hinn daglegi rekstur taki EKKI til ráđstafana sem séu óvenjulegar eđa mikilsháttar.  Slíkar ráđstafanir geti framkvćmdastjóri ađeins gert skv. sérstakri heimild frá stjórn félagsins.

Eftir "veđkalliđ" í Exeter Holdings málinu, "seldi" MP banki hf. ţessu einkahlutafélagi Ágústar Sindra Karlssonar lögmanns og stofnanda og fyrrum stjórnarmanns í MP banka, fyrrum hluti lykilstarfsmanna og ćđstu stjórnenda í BYR stofnfjárbréf í sparisjóđnum, međ láni frá sparisjóđnum sjálfum međ engum veđum eđa ábyrgđum nema í bréfunum sjálfum, sem augljóslega höfđu ţá ţegar mjög skert og takmarkađ verđgildi miđađ viđ ţađ sem áđur var (gert eftir hrun).

Ţví vaknar sú spurning, hvort Styrmir Bragason ţáverandi framkvćmdastjóri bankans, sem nú sćtir ákćru vegna viđskiptanna, gat virkilega framkvćmt gerninginn skv. samţykktum bankans, án vitneskju stjórnarinnar!  Tengsl Ágústs Sindra og Margeirs Péturssonar eru augljós og vel ţekkt.  Gat ţađ virkilega veriđ ađ Margeir vissi barasta EKKERT um ţessi viđskipti?  Voru viđskiptafélagi hans og framkvćmdastjóri bankans ađ dunda sér ţetta án hans vitneskju og raunar stjórnarinnar í heild?  Hvađ hafa einstakir stjórnarmenn í bankanum gert til ađ upplýsa máliđ og koma gögnum til lögreglu eftir ađ rannsókn ţess fór í gang?  Ţeir eiga jú ađgang ađ öllum gögnum og skjölum félagsins skv. grein 5.06 í samţykktum félagsins?

Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ viđbrögđum FME í ţessu máli sem og öđrum á nćstu dögum varđandi nýjar og stórlega hertar reglur um hćfi framkvćmdastjóra og stjórnarmanna í fjármálafyritćkjum.  Eru ţćr reglur innantóm orđ og ađ engu hafandi ţegar á hólminn er komiđ?  Ţá dettur manni einnig í hug ţađ sama varđandi stjórnir og framkvćmdastjóra í fjármálafyrirtćkjum sem nýveriđ hafa veriđ dćmd fyrir áralöng lögbrot gegn tugţúsundum viđskiptamanna sinna.  Er ţeim líka sćtt í ljósi hinna nýju og stórhertu reglna FME?


Ađalfundur MP Banka

Ađalfundur MP Banka fór fram í dag.  Eins og fram hefur komiđ, var kjöri stjórnar frestađ á fundinum.

Ţađ hafa margir haft samband og spurt um frambođ Sveins til stjórnar MP Banka.  Sveinn skilađi frambođi til stjórnarinnar sl. föstudag.  Ţar sem hann er ekki hluthafi í MP Banka hafđi hann ekki seturétt á ađalfundinum.  Kjöri til stjórnarinnar var frestađ á ađalfundinum, ţannig ađ sú stjórn sem sat sl. starfsár mun sitja enn um sinn.  Hana skipa Margeir Pétursson, Sigfús Ingimundarson, Kristinn Ziemsen, Hallgrímur Jónsson og Sigurđur G. Pálmason: https://www.mp.is/um-mp-banka/upplysingar/stjorn-mp-banka/.

Samţykktir MP Banka koma fram hér ađ neđan, en ţar kemur m.a. fram ađ stjórnarmenn skuli hafa ađgang ađ öllum skjölum og bókum félagsins (grein 5.06).

https://www.mp.is/media/pdf/Samthykktir_MP_Banka_2010-03-10.pdf

Ţađ eru auđvitađ vonbrigđi ađ kjör hafi ekki fariđ fram, enda hefđi endurnýjun í stjórn MP Banka veriđ kćrkomin.  Sú stađreynd ađ Jóhanna Waagfjörđ hafi veriđ í frambođi vekur auđvitađ reiđi í brjóstum stofnfjáreigenda.  Jóhanna er innvígđ Baugsmanneskja og var stjórnarmađur fyrir hönd Jóns Ásgeirs Jóhannessonar ţegar fariđ var ránshendi um sjóđi Byrs, međ tilheyrandi tapi fyrir stofnfjáreigendur Byrs.

Umfjöllun um ađalfund MP:

http://www.ruv.is/frett/vilja-i-stjorn-mp-banka

http://www.ruv.is/frett/stjornarkjori-mp-banka-frestad

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4498039/2010/06/30/7/


Styrmir sagđur alsaklaus

Ragnar Hall, verjandi Styrmis Ţórs segir hann saklausan af ákćrum Sérstaks Saksóknara, skv. umfjöllun Vísis:

http://www.visir.is/logmadur-styrmis--haldlaus-akaera/article/2010634260322

 

 

 


Holskefla skađabótamála

Eigiđ fé Byrs var 47 milljarđar viđ 6 mánađa uppgjör 2008.  Viđ ársuppgjöriđ 2008 var eigiđ féđ 16 milljarđar og CAD var 8,3%, rétt viđ 8% lögbundiđ lágmark.  Merkileg tilviljun ţađ! 

Ţegar fyrirtćkiđ var tekiđ yfir af FME var ţađ komiđ langt undir lögbundiđ lágmark, eins og fólk getur gert sér í hugarlund.  Tugir milljarđa höfđu veriđ hreinsađir ţarna út.

Eigiđ fé Byrs, eins og annarra sparisjóđa, skiptist í stofnfé og varasjóđ.  Stofnféđ var í eigu stofnfjáreigenda og varasjóđurinn var ćtlađur til ađ styrkja ţađ samfélag sem sjóđurinn starfađi í.  Ţessvegna töpuđu allir landsmenn á misnotkun sparisjóđanna. 

Stofnfjáreigendur skođa nú höfđun skađabótamála.  Fólk er skiliđ eftir međ skuldir á bakinu en eignunum hefur veriđ stoliđ.  Ţeir sem bera ábyrgđ skulu gjalda fyrir gjörđir sínar.

Stjórnir fjármálafyrirtćkja bera ábyrgđ á gjörđum sínum.  Sú stjórn sem samţykkti lánveitingu til handa Exeter Holdings á fundi 19. desember 2008 ber ábyrgđ, ţrátt fyrir ađ hafa sloppiđ viđ ákćrur.  Ţar voru á ferđ

  • Jóhanna Waagfjörđ, fjármálastjóri Haga
  • Ágúst Ármann, fađir Magnúsar Ármann
  • Jón Kristjánsson, eigandi Sunds, nátengdur Birgi Ómari Haraldssyni 
  • Jón Kr Sólnes, f.v. stjórnarformađur SPNOR 

Birgir Ómar Haraldsson ber ábyrgđ á gjörđum sínum, bćđi sem stjórnarmađur í Byr og VBS, ţrátt fyrir ađ hafa ekki veriđ ákćrđur í Exeter Holdings málinu.

Sigurđur Jónsson ber ábyrgđ sem endurskođandi Byrs.

Ţađ er ţetta fólk sem stofnfjáreigendur í Byr skođa núna ađ sćkja skađabćtur til. 

 

 


mbl.is Byr fer fram á skađabćtur frá hinum ákćrđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband