Leita í fréttum mbl.is

Skipulagði MP Banki Exeter Holdings viðskiptin?

Það vakti athygli okkar að lesa frétt DV frá því í lok nóvember, þar sem Margeir Pétursson viðurkennir að MP Banki hafi skipulagt Exeter Holdings viðskiptin.

http://www.dv.is/frettir/2009/11/27/margeir-mp-skipulagdi-exeter-vidskiptin/

 

Ef satt reynist hefur MP Banki í raun verið sá aðili sem var ábyrgur fyrir þjófnaði um 1000 milljóna úr sjóðum Byrs.  Frétt DV er ekki hvað síst athyglisverð í ljósi fjölmargra yfirlýsinga forsvarsmanna MP um að MP hafi lítið sem ekkert komið nærri viðskiptunum og að Exeter Holdings sé MP algjörlega óviðkomandi.  Sjá t.d:

 http://eyjan.is/blog/2009/04/09/margeir-byr-deilur-ovidkomandi-mp-banka/

 http://www.verjumbyr.blog.is/blog/verjumbyr/entry/984156/

 

Af MP er það annars að frétta að fyrirtækið hyggst stækka við sig og opna nýtt útibú í Ármúla, jafnframt sem það flytur höfuðstöðvar sínar þangað. 

http://www.vb.is/frett/1/57754/mp-banki-flytur-i-nyjar-hofudstodvar-i-armula-13a

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jahá.  Og svo les maður í Fréttablaðinu í dag, að lílkega verði BYR ekki bjargað, heldur verði samið um að MP, banki Margeirs Péturssonar taki yfir viðskipti BYRs.... 

Halló!  Er ekki allt í lagi í þessu landi!??  Á sama tíma og MP menn eru í yfirheyrslum hjá Óla spes, eru ráðamenn í alvöru að spá í að "leysa málin" með þessum hætti.  Ég vona bara að þetta sé tóm della og að þeir menn innan MP sem áttu hlut að þessum "viðskiptum" með Exeter bréfin, fái réttláta málsmeðferð og sanngjarnan dóm!

Gosi (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband