Leita í fréttum mbl.is

Bankastjóri Glitnis gagnrýnir fyrrum stjórn Byrs

Ţađ má segja ađ heiđvirđum stofnfjáreigendum í Byr hafi borist ađstođ úr óvćntri átt í dag. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagđi Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, ađ "stjórn Byrs hefđi sett stofnfjáreigendum afarkosti" ţegar stofnfjáraukning fór fram áriđ 2007.

Ţetta mat Birnu er hárrétt og hefur margoft veriđ bent á ţetta af stofnfjáreigendum. Stćrstu stofnfjáreigendur sem mynduđu ráđandi blokk innan Byrs (Magnús Ármann, Jón Ţorsteinn Jónsson, Hannes Smárason, Steini í Kók o.fl) gengu ţvert gegn hagsmunum Byrs og almennra stofnfjáreigenda ţegar stofnfjáraukningin var ákveđin.

Viđtaliđ viđ Birnu má heyra hér:
http://vefmidlar.visir.is/vefUtvarp/?channelID=BYLGJAN&programID=94d580b4-f0dc-4267-887f-d2d6b0fecba2&mediaSourceID=ea6cd5de-f93b-4b56-8869-c660a336d6fa&mediaClipID=6fc96214-35e1-416b-a6c7-531e5c8da310

Jafnframt skal bent á ágćtis fréttaskýringu Spegilsins frá ţví í gćr, varđandi lán Glitnis til stofnfjáreigenda (og sér í lagi barna sem voru stofnfjáreigendur):
http://dagskra.ruv.is/ras2/4482226/2009/10/30/1/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Ţessi gagnrýni á fyllilega rétt á sér ţađ sjá allir held ég, en annars hálf spaugilegt ađ ţessi sama Birna kúlulánadrottning m. meiru er međ allt niđrum sig vegna sinna gjörninga og ćtti fyrir löngu ađ hafa veriđ rekinn eins og Gylfi Magnússon nú ráđherra  lofađi en sveik svo.

Skarfurinn, 31.10.2009 kl. 17:28

2 identicon

Ţađ er samt stórfurđulegt ađ bankinn hafi lánađ börnum til ţessara kaupa. Ótrúlegt siđleysi.

http://skripo.wordpress.com/2009/10/30/barnalan-glitnis/

Páll sig (IP-tala skráđ) 31.10.2009 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband