31.10.2009 | 17:05
Bankastjóri Glitnis gagnrýnir fyrrum stjórn Byrs
Ţađ má segja ađ heiđvirđum stofnfjáreigendum í Byr hafi borist ađstođ úr óvćntri átt í dag. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagđi Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, ađ "stjórn Byrs hefđi sett stofnfjáreigendum afarkosti" ţegar stofnfjáraukning fór fram áriđ 2007.
Ţetta mat Birnu er hárrétt og hefur margoft veriđ bent á ţetta af stofnfjáreigendum. Stćrstu stofnfjáreigendur sem mynduđu ráđandi blokk innan Byrs (Magnús Ármann, Jón Ţorsteinn Jónsson, Hannes Smárason, Steini í Kók o.fl) gengu ţvert gegn hagsmunum Byrs og almennra stofnfjáreigenda ţegar stofnfjáraukningin var ákveđin.
Viđtaliđ viđ Birnu má heyra hér:
http://vefmidlar.visir.is/vefUtvarp/?channelID=BYLGJAN&programID=94d580b4-f0dc-4267-887f-d2d6b0fecba2&mediaSourceID=ea6cd5de-f93b-4b56-8869-c660a336d6fa&mediaClipID=6fc96214-35e1-416b-a6c7-531e5c8da310
Jafnframt skal bent á ágćtis fréttaskýringu Spegilsins frá ţví í gćr, varđandi lán Glitnis til stofnfjáreigenda (og sér í lagi barna sem voru stofnfjáreigendur):
http://dagskra.ruv.is/ras2/4482226/2009/10/30/1/
Tenglar
Sparisjóđir
- Byr Byr Sparisjóđur er stćrsti sparisjóđur á Íslandi. Byr varđ til viđ samruna SPH, SPV, SPK og SPNOR. Byr hefur ţjónađ einstaklingum og smćrri fyrirtćkjum. Útrás hefur veriđ lítil í samanburđi ríkisbankana, en einhver ţó. Byr á ekki hlut í Exista, eins og stađreyndin er í tilfelli SPRON og SPKEF. Međallaun starfsmanna Byrs voru međ ţví lćgsta sem ţekktist í fjármálakerfinu. ALLT ŢETTA BENDIR TIL ŢESS AĐ GRUNNREKSTUR BYRS SÉ HEILBRIGĐUR. Stöndum ţví vörđ um Byr!
Félög tengd Byr
- VBS-Fjárfestingabanki Jón Kristjánsson og Birgir Ómar Haraldsson, stjórnarmenn Byrs, sitja einnig í stjórn VBS. Páll Ţór Magnússon, mágur Jóns Kristjánssonar og fyrrum stjórnarmađur í Byr (2007) er stjórnarformađur VBS
- Exeter Holdings - Firmaskrá Exeter Holdings fékk 19.des yfirdrátt (1100 milljónir) frá Byr til kaupa á stofnfé í Byr. Ef ţessar 1100 millj. hafa allar runniđ til seljanda er virđi Byrs í viđskiptunum 55-60 milljarđar. Eigiđ fé Byrs var 16 millj. 31.12. Exeter Holdings keypti í Byr eftir hrun bankakerfisins. Stofnfjármarkađur međ bréf Byrs var lokađur ţá. Seljendur voru MP-Banki, stjórnarmenn og starfsmenn Byrs. Ágúst Sindri Karlss., stćrsti eigandi Exeter Holdings, var í stjórn MP-Banka áriđ 2008 og á 4200 hluti í MP-Banka.
- MP-Banki Jón Ţorsteinn Jónsson, stjórnarformađur Byrs fram í mars 2009 sat í stjórn MP-Banka fram til 2007. MP-Banki lánađi hluta starfs-og stjórnarmanna Byrs fyrir stofnfjáraukningunni í Byr í desember 2007. MP-Banki sá jafnframt um stofnfjármarkađ Byrs.
Fjölmiđlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţessi gagnrýni á fyllilega rétt á sér ţađ sjá allir held ég, en annars hálf spaugilegt ađ ţessi sama Birna kúlulánadrottning m. meiru er međ allt niđrum sig vegna sinna gjörninga og ćtti fyrir löngu ađ hafa veriđ rekinn eins og Gylfi Magnússon nú ráđherra lofađi en sveik svo.
Skarfurinn, 31.10.2009 kl. 17:28
Ţađ er samt stórfurđulegt ađ bankinn hafi lánađ börnum til ţessara kaupa. Ótrúlegt siđleysi.
http://skripo.wordpress.com/2009/10/30/barnalan-glitnis/
Páll sig (IP-tala skráđ) 31.10.2009 kl. 20:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.