19.10.2009 | 02:19
Exeter Holdings - hverjir bera ábyrgđ?
- Jón Ţorsteinn Jónsson, stjórnarformađur Byrs (um 54 milljón hluti ađ nafnverđi)
- Birgir Ómar Haraldsson, stjórnarmađur Byrs (um 64 milljón hluti ađ nafnverđi)
- MP Banki (um 120 milljón hluti ađ nafnverđi)
- G.Arnason ehf, Mardrangar ehf (um 27 milljón hluti ađ nafnverđi)
- Húnahorn ehf (um 21 milljón hluti ađ nafnverđi)
- Lykilstjórnandi í Byr (um 21 milljón hluti ađ nafnverđi)
Međ viđskiptunum runnu meira en 1000 milljónir úr sjóđum Byrs. Ţeir sem seldu greiddu upp lán sem voru međ stofnfjárbréfin ađ veđi. Lánveitandinn, MP Banki, fékk ţar međ allt sitt greitt og slapp viđ afskriftir vegna lánanna. Hluti af stofnfénu var selt Exeter Holdings eftir ađ framkvćmt hafđi veriđ veđkall vegna ţess af hendi MP Banka, vegna lánastöđu viđkomandi ađila hjá MP Banka.
Yfirlýsingar manna vegna málsins eru misvísandi eins og oft í erfiđum málum. Forsvarsmenn MP Banka voru margsaga um tengsl fyrirtćkisins viđ viđskiptin og yfirlýsingar stjórnarmanna Byrs stönguđust á hverjar viđ ađra, sem og á viđ yfirlýsingar MP Banka.
Máliđ hefur fyrir löngu veriđ kćrt (í apríl 2009). Viđ hjónin (Sveinn og Rakel) gátum rakiđ slóđ stofnfjárins međ skođun á opinberum gögnum í apríl 2009. Um er ađ rćđa svo grófa og augljósa misnotkun ađ ţađ getur einungis veriđ spurning um tíma hvenćr rannsóknarađilar grípa til raunverulegra ađgerđa vegna málsins. Á međan er hćgt ađ rifja upp nokkrar stađreyndir:
Ágúst Sindri Karlsson var stjórnarmađur Exeter Holdings ţegar viđskiptin fóru fram. Ágúst Sindri er formađur Hauka, viđskiptafélagi Margeirs Péturssonar í gegnum mörg ár. Hann sat m.a. í stjórn MP Banka fram í júlí 2008 og átti hlut í fyrirtćkinu viđ árslok 2008. Hann hefur setiđ í stjórnum ótal félaga á liđnum árum. Ágúst Sindri hefur komiđ ađ bćjarstjórnarmálum í Hafnarfirđi. Eftir hann liggja m.a. skrif ţar sem hann hvetur til bćtts siđferđis:
http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=122065
Jón Ţorsteinn Jónsson er yngstur Nóatúnssystkynanna svokölluđu. Á útrásartímanum vann Jón Ţorsteinn m.a. mikiđ međ Gunnari og Gylfa í BYGG, Hannesi Smárasyni og fleiri ađilum sem gjarnan unnu međ Baugi ađ fjárfestingum. BYGG og Saxhóll, félag Nóatúnssystkynanna áttu Saxbygg í sameiningu. Bćđi Saxbygg og Saxhóll eru gjaldţrota í dag. Hćgt er ađ frćđast um Jón Ţorstein t.d. hér:
http://verjumbyr.blog.is/blog/verjumbyr/entry/925064/ http://verjumbyr.blog.is/blog/verjumbyr/entry/925296/Birgir Ómar Haraldsson er yngstur í fjögurra brćđra hópi, ţeirra Gunnars Arnar, Hafţórs og Dagţórs S. Birgir Ómar er starfsmađur Sunds ehf/ Icecapital ehf, en ţađ félag er í eigu Jóns Kristjánssonar og Páls Ţórs Magnússonar. Jón og Páll eru mágar og er Birgir Ómar kvćntur föđursystur Jóns. Birgir Ómar hefur setiđ í stjórnum međ Ágústi Sindra Karlssyni, m.a í stjórn líftćknisjóđsins áriđ 2005. Hann var virkur međlimur í endurreisnarnefnd Sjálfstćđisflokksins strax eftir hrun eins og sjá má hér:
http://www.endurreisn.is/hagvoxtur/drog/velferd-byggd-varanlegum-grunni-birgir-omar-haraldsson/2/
Ađ lokum nokkrar misvísandi yfirlýsingar hafa veriđ gefnar út vegna málsins og umfjöllun um ţćr:
http://www.pressan.is/Frettir/Lesavidskiptafrettir/yfirdrattarlan-fra-byr-mogulega-notad-til-kaupa-a-stofnfjarbrefumhttp://www.verjumbyr.blog.is/blog/verjumbyr/entry/856455/ http://www.verjumbyr.blog.is/blog/verjumbyr/entry/863706/ http://verjumbyr.blog.is/blog/verjumbyr/entry/851031/
Tenglar
Sparisjóđir
- Byr Byr Sparisjóđur er stćrsti sparisjóđur á Íslandi. Byr varđ til viđ samruna SPH, SPV, SPK og SPNOR. Byr hefur ţjónađ einstaklingum og smćrri fyrirtćkjum. Útrás hefur veriđ lítil í samanburđi ríkisbankana, en einhver ţó. Byr á ekki hlut í Exista, eins og stađreyndin er í tilfelli SPRON og SPKEF. Međallaun starfsmanna Byrs voru međ ţví lćgsta sem ţekktist í fjármálakerfinu. ALLT ŢETTA BENDIR TIL ŢESS AĐ GRUNNREKSTUR BYRS SÉ HEILBRIGĐUR. Stöndum ţví vörđ um Byr!
Félög tengd Byr
- VBS-Fjárfestingabanki Jón Kristjánsson og Birgir Ómar Haraldsson, stjórnarmenn Byrs, sitja einnig í stjórn VBS. Páll Ţór Magnússon, mágur Jóns Kristjánssonar og fyrrum stjórnarmađur í Byr (2007) er stjórnarformađur VBS
- Exeter Holdings - Firmaskrá Exeter Holdings fékk 19.des yfirdrátt (1100 milljónir) frá Byr til kaupa á stofnfé í Byr. Ef ţessar 1100 millj. hafa allar runniđ til seljanda er virđi Byrs í viđskiptunum 55-60 milljarđar. Eigiđ fé Byrs var 16 millj. 31.12. Exeter Holdings keypti í Byr eftir hrun bankakerfisins. Stofnfjármarkađur međ bréf Byrs var lokađur ţá. Seljendur voru MP-Banki, stjórnarmenn og starfsmenn Byrs. Ágúst Sindri Karlss., stćrsti eigandi Exeter Holdings, var í stjórn MP-Banka áriđ 2008 og á 4200 hluti í MP-Banka.
- MP-Banki Jón Ţorsteinn Jónsson, stjórnarformađur Byrs fram í mars 2009 sat í stjórn MP-Banka fram til 2007. MP-Banki lánađi hluta starfs-og stjórnarmanna Byrs fyrir stofnfjáraukningunni í Byr í desember 2007. MP-Banki sá jafnframt um stofnfjármarkađ Byrs.
Fjölmiđlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.