Leita í fréttum mbl.is

Fyrirkomulag lánanna hjá Glitni

Rétt er ađ rifja ađeins upp tilurđ og fyrirkomulag lánanna sem stofnfjáreigendur tóku hjá Glitni í kringum áramót 2007-2008.  Međal ţess sem fram kemur í upplýsingablađi frá Glitni var möguleiki á ađ velja milli ţriggja möguleika

1)      Lán í íslenskum krónum

2)      Lán í erlendum myntum

3)      Lán til helminga í íslenskum krónum og erlendum myntum

 

Fram kemur á upplýsingablađinu ađ lánstími sé 18 mánuđir og ađ afborgun höfuđstóls skuli fara fram í einni greiđslu, í lok lánstíma.  Vaxtagreiđslur skuli fara fram eftir 6 mánuđi og svo í lok lánstíma.  Eitthvađ virđist ţetta atriđi hafa skolast til ţegar ađ arđgreiđslum kom hjá Byr um mitt ár 2008, ţví almennt fengu stofnfjáreigendur ekki krónu af ţeim arđi, heldur rann hann óskiptur til Glitnis, til greiđslu á höfuđstóli og vöxtum.

 Viđ hjónin tókum eingöngu hluta af kaupverđi stofnfjár ađ láni hjá Glitni (greiddum afganginn međ eigin fé).  Okkar lán var greitt upp viđ arđgreiđsluna 2008, en ekki ađ 18 mánuđum liđnum eins og kynnt hafđi veriđ á upplýsingablađinu.  Athyglisvert vćri ađ vita hvort sama fyrirkomulag hafi veriđ haft á ţegar greiddur var út arđur frá Glitni til einkahlutafélaga starfsmanna Glitnis sem áttu hlutafé í Glitni.  Ef ađ líkum lćtur hefur ţađ ekki veriđ, heldur hafa menn hirt arđinn.  Lánin hinsvegar sátu eftir ţegar Glitnir féll og spurning hvort ţau verđa ekki einfaldlega afskrifuđ af bankanum (hafi ţau ekki ţegar veriđ afskrifuđ).

 

Upplýsingablađiđ góđa nefnir svo auđvitađ ađ tryggingar fyrir lánunum séu:

„Glitni banka hf. sett ađ handveđi stofnfjárhlutir stofnfjárhafa og vćntar arđgreiđslur af stofnfjárhlutum.  Ekki verđur krafist frekari trygginga.

Fyrir stofnfjáreigendur borgar sig ađ afla upplýsinga um ţessi mál.  Viđ hvetjum alla stofnfjáreigendur sem kallađir verđa til viđtals viđ Glitni til ađ spyrja sérstaklega út í arđgreiđslur Glitnis til hlutafélaga í eigu starfsmanna fyrirtćkisins og einnig um ţađ hvort lán sem ţau hlutafélög fengu hafi veriđ greidd upp eđa afskrifuđ.  Jafnframt er auđvitađ hćgt ađ taka upp símann og hringja í Glitni, spyrjast fyrir um ţessi atriđi og mörg fleiri. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband