4.8.2009 | 02:25
Jón Ţorsteinn og fasteignafélögin
Eins og áđur hefur veriđ vikiđ ađ hér á síđunni, fór Jón Ţorsteinn Jónsson mikinn í hinu sérstaka viđskiptaumhverfi sem ríkt hefur hér á landi frá aldamótum um ţađ bil. Eitt af ţví sem Jón tók sér fyrir hendur var rekstur fasteignafélaga.
Jón er, eins og flestir margir stórlaxar, stjórnarmađur í mörgum félögum. Eitt ţeirra er Deildarás ehf (591000-3490). Markmiđiđ međ tilveru ţess félags er leiga atvinnuhúsnćđis. Jón er sjálfur búsettur í Deildarási.
Annađ félag, öllu stćrra, sem Jón hefur komiđ nćrri er Fasteignafélag Íslands. Fasteignafélag Íslands sameinađist fleiri fasteignafélögum á árinu 2008 og úr varđ fasteignafélagiđ Eik properties (Eik). Eik var í ríflega helmingseigu Saxbygg, félags Saxhóls og BYGG. Saxhóll er í eigu Nóatúnssystkynanna, međ Jón Ţorstein fremstan í flokki.
Eik var annađ stćrsta fasteignafélag landsins, á eftir Landic Property. Athygli vekur ađ SPV Fjárfesting, sem er dótturfyrirtćki Byrs, á tćp 2% í félaginu. SPV fjárfesting á einnig, eins og fjallađ hefur veriđ um áđur hér á síđunni, 10% í hinu sérstaka félagi Stím, sem notađ var til ađ halda hlutabréfaverđi í Glitni uppi, međ lánsfé úr Glitni. Saxbygg átti einmitt um 5% hlutafjár í Glitni. Ţađ er skemmtileg tilviljun ađ ţađ einmitt Glitnir sem á Eik međ Saxbygg og SPV Fjárfestingu, en m.v. umfjöllun Samkeppniseftirlitsins frá miđju ári 2008 réđi Saxbygg yfir 51,66% hlutafjár í Eik, Glitnir yfir 46,35% og SPV Fjárfesting yfir 1,75% (sjá hér).
Í ljósi vafasamra viđskipta Jóns Ţorsteins međ stofnfjárbréf í Byr í október 2008, ţar sem Exeter Holdings tók viđ 54 milljónum stofnfjárhluta sem voru í hans eigu er nauđsynlegt ađ öll fasteignaviđskipti Eik sem áttu sér stađ í ađdraganda bankahrunsins og fram á ţennan dag verđi skođuđ sérstaklega. Fasteignir hafa áđur veriđ seldar á yfir-og /eđa undirverđi ef slíkt hefur ţótt henta. Til ađ fyrirbyggja allan grun um slíkt verđur rekstur Eik ađ vera uppi á borđinu.
Tenglar
Sparisjóđir
- Byr Byr Sparisjóđur er stćrsti sparisjóđur á Íslandi. Byr varđ til viđ samruna SPH, SPV, SPK og SPNOR. Byr hefur ţjónađ einstaklingum og smćrri fyrirtćkjum. Útrás hefur veriđ lítil í samanburđi ríkisbankana, en einhver ţó. Byr á ekki hlut í Exista, eins og stađreyndin er í tilfelli SPRON og SPKEF. Međallaun starfsmanna Byrs voru međ ţví lćgsta sem ţekktist í fjármálakerfinu. ALLT ŢETTA BENDIR TIL ŢESS AĐ GRUNNREKSTUR BYRS SÉ HEILBRIGĐUR. Stöndum ţví vörđ um Byr!
Félög tengd Byr
- VBS-Fjárfestingabanki Jón Kristjánsson og Birgir Ómar Haraldsson, stjórnarmenn Byrs, sitja einnig í stjórn VBS. Páll Ţór Magnússon, mágur Jóns Kristjánssonar og fyrrum stjórnarmađur í Byr (2007) er stjórnarformađur VBS
- Exeter Holdings - Firmaskrá Exeter Holdings fékk 19.des yfirdrátt (1100 milljónir) frá Byr til kaupa á stofnfé í Byr. Ef ţessar 1100 millj. hafa allar runniđ til seljanda er virđi Byrs í viđskiptunum 55-60 milljarđar. Eigiđ fé Byrs var 16 millj. 31.12. Exeter Holdings keypti í Byr eftir hrun bankakerfisins. Stofnfjármarkađur međ bréf Byrs var lokađur ţá. Seljendur voru MP-Banki, stjórnarmenn og starfsmenn Byrs. Ágúst Sindri Karlss., stćrsti eigandi Exeter Holdings, var í stjórn MP-Banka áriđ 2008 og á 4200 hluti í MP-Banka.
- MP-Banki Jón Ţorsteinn Jónsson, stjórnarformađur Byrs fram í mars 2009 sat í stjórn MP-Banka fram til 2007. MP-Banki lánađi hluta starfs-og stjórnarmanna Byrs fyrir stofnfjáraukningunni í Byr í desember 2007. MP-Banki sá jafnframt um stofnfjármarkađ Byrs.
Fjölmiđlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.