Leita í fréttum mbl.is

Jón Ţorsteinn og fasteignafélögin

Eins og áđur hefur veriđ vikiđ ađ hér á síđunni, fór Jón Ţorsteinn Jónsson mikinn í hinu sérstaka viđskiptaumhverfi sem ríkt hefur hér á landi frá aldamótum um ţađ bil.  Eitt af ţví sem Jón tók sér fyrir hendur var rekstur fasteignafélaga. 

 

Jón er, eins og flestir margir stórlaxar, stjórnarmađur í mörgum félögum.  Eitt ţeirra er Deildarás ehf (591000-3490).  Markmiđiđ međ tilveru ţess félags er leiga atvinnuhúsnćđis.  Jón er sjálfur búsettur í Deildarási. 

 

Annađ félag, öllu stćrra, sem Jón hefur komiđ nćrri er Fasteignafélag Íslands.  Fasteignafélag Íslands sameinađist fleiri fasteignafélögum á árinu 2008 og úr varđ fasteignafélagiđ Eik properties (Eik).  Eik var í ríflega helmingseigu Saxbygg, félags Saxhóls og BYGG.  Saxhóll er í eigu Nóatúnssystkynanna, međ Jón Ţorstein fremstan í flokki. 

 

Eik var annađ stćrsta fasteignafélag landsins, á eftir Landic Property.  Athygli vekur ađ SPV Fjárfesting, sem er dótturfyrirtćki Byrs, á tćp 2% í félaginu.  SPV fjárfesting á einnig, eins og fjallađ hefur veriđ um áđur hér á síđunni, 10% í hinu sérstaka félagi Stím, sem notađ var til ađ halda hlutabréfaverđi í Glitni uppi, međ lánsfé úr Glitni.  Saxbygg átti einmitt um 5% hlutafjár í Glitni.  Ţađ er „skemmtileg tilviljun“ ađ ţađ einmitt Glitnir sem á Eik međ Saxbygg og SPV Fjárfestingu, en m.v. umfjöllun Samkeppniseftirlitsins frá miđju ári 2008 réđi Saxbygg yfir 51,66% hlutafjár í Eik, Glitnir yfir 46,35% og SPV Fjárfesting yfir 1,75% (sjá hér). 

 

Í ljósi vafasamra viđskipta Jóns Ţorsteins međ stofnfjárbréf í Byr í október 2008, ţar sem Exeter Holdings tók viđ 54 milljónum stofnfjárhluta sem voru í hans eigu er nauđsynlegt ađ öll fasteignaviđskipti Eik sem áttu sér stađ í ađdraganda bankahrunsins og fram á ţennan dag verđi skođuđ sérstaklega.  Fasteignir hafa áđur veriđ seldar á yfir-og /eđa undirverđi ef slíkt hefur ţótt henta.  Til ađ fyrirbyggja allan grun um slíkt verđur rekstur Eik ađ vera uppi á borđinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband