15.7.2009 | 00:55
Glitnir - Saxhóll - Byr
Ţađ er mjög athyglisvert ađ velta fyrir sér eignatengslunum á milli Glitnis og Byrs, áđur en til stofnfjáraukningarinnar áriđ 2007 kom. Um ţau tengsl má m.a. lesa í útgefendalýsingum Glitnis frá árinu 2007. Af ţeim lestri má glögglega sjá ađ ţáverandi eigendur stórra stofnfjárhluta í Byr, Saxhóll (Nóatúnsfjölskyldan) og BYGG (Byggingafélag Gylfa og Gunnars) voru verulega áhrifamikil í Glitni, líkt og í Byr. Eins og flestir vita var stefnt ađ sameiningu Byrs og Glitnis allt fram ađ yfirtöku ríkisins á Glitni um mánađarmót sept-okt 2008. Eftirfarandi má m.a. lesa hér: http://www.fme.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=4081 (útgefiđ af Glitni).
"Saxbygg Invest ehf. and Saxsteinn ehf. announced that they had purchased 744,035,065 shares in the Company, bringing its holding up to 1,027,754,470 shares or 6.91%. Saxbygg Invest ehf. and Saxsteinn ehf. are subsidiaries of Saxbygg ehf. Saxbygg ehf. is owned by Saxhóll ehf. and Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. Saxbygg ehf. purchased on 5 April 2007 a 5% share in the Company but Saxsteinn ehf. owned 0.69%. Saxhóll ehf. and related parties hold 0.2% share and Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. and related parties hold 1.02% share."
Tenglar
Sparisjóđir
- Byr Byr Sparisjóđur er stćrsti sparisjóđur á Íslandi. Byr varđ til viđ samruna SPH, SPV, SPK og SPNOR. Byr hefur ţjónađ einstaklingum og smćrri fyrirtćkjum. Útrás hefur veriđ lítil í samanburđi ríkisbankana, en einhver ţó. Byr á ekki hlut í Exista, eins og stađreyndin er í tilfelli SPRON og SPKEF. Međallaun starfsmanna Byrs voru međ ţví lćgsta sem ţekktist í fjármálakerfinu. ALLT ŢETTA BENDIR TIL ŢESS AĐ GRUNNREKSTUR BYRS SÉ HEILBRIGĐUR. Stöndum ţví vörđ um Byr!
Félög tengd Byr
- VBS-Fjárfestingabanki Jón Kristjánsson og Birgir Ómar Haraldsson, stjórnarmenn Byrs, sitja einnig í stjórn VBS. Páll Ţór Magnússon, mágur Jóns Kristjánssonar og fyrrum stjórnarmađur í Byr (2007) er stjórnarformađur VBS
- Exeter Holdings - Firmaskrá Exeter Holdings fékk 19.des yfirdrátt (1100 milljónir) frá Byr til kaupa á stofnfé í Byr. Ef ţessar 1100 millj. hafa allar runniđ til seljanda er virđi Byrs í viđskiptunum 55-60 milljarđar. Eigiđ fé Byrs var 16 millj. 31.12. Exeter Holdings keypti í Byr eftir hrun bankakerfisins. Stofnfjármarkađur međ bréf Byrs var lokađur ţá. Seljendur voru MP-Banki, stjórnarmenn og starfsmenn Byrs. Ágúst Sindri Karlss., stćrsti eigandi Exeter Holdings, var í stjórn MP-Banka áriđ 2008 og á 4200 hluti í MP-Banka.
- MP-Banki Jón Ţorsteinn Jónsson, stjórnarformađur Byrs fram í mars 2009 sat í stjórn MP-Banka fram til 2007. MP-Banki lánađi hluta starfs-og stjórnarmanna Byrs fyrir stofnfjáraukningunni í Byr í desember 2007. MP-Banki sá jafnframt um stofnfjármarkađ Byrs.
Fjölmiđlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.