Leita í fréttum mbl.is

Glitnir - Saxhóll - Byr

Ţađ er mjög athyglisvert ađ velta fyrir sér eignatengslunum á milli Glitnis og Byrs, áđur en til stofnfjáraukningarinnar áriđ 2007 kom.  Um ţau tengsl má m.a. lesa í útgefendalýsingum Glitnis frá árinu 2007.  Af ţeim lestri má glögglega sjá ađ ţáverandi eigendur stórra stofnfjárhluta í Byr, Saxhóll (Nóatúnsfjölskyldan) og BYGG (Byggingafélag Gylfa og Gunnars) voru verulega áhrifamikil í Glitni, líkt og í Byr.  Eins og flestir vita var stefnt ađ sameiningu Byrs og Glitnis allt fram ađ yfirtöku ríkisins á Glitni um mánađarmót sept-okt 2008.  Eftirfarandi má m.a. lesa hér: http://www.fme.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=4081 (útgefiđ af Glitni).

 

"Saxbygg Invest ehf. and Saxsteinn ehf. announced that they had purchased 744,035,065 shares in the Company, bringing its holding up to 1,027,754,470 shares or 6.91%. Saxbygg Invest ehf. and Saxsteinn ehf. are subsidiaries of Saxbygg ehf. Saxbygg ehf. is owned by Saxhóll ehf. and Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. Saxbygg ehf. purchased on 5 April 2007 a 5% share in the Company but Saxsteinn ehf. owned 0.69%. Saxhóll ehf. and related parties hold 0.2% share and Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. and related parties hold 1.02% share."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband