Leita í fréttum mbl.is

Ráđstöfun arđgreiđslu hjá Glitni

Eins og flestir stofnfjáreigendur vita, fór margumtöluđ 13,5 milljarđa arđgreiđsla ársins 2007 í Byr (sem greidd var út áriđ 2008) ekki í vasa stofnfjáreigenda nema í fćstum tilfellum.  Ástćđan var  ađ stofnfjáreigendur höfđu lagt um 30 milljarđa inn í Byr í ţremur stofnfjáraukningum á árinu 2007.  Fćstir stofnfjáreigenda höfđu slíka fjármuni undir koddanum og var ţví gripiđ til ţess ráđs ađ fá lán fyrir stofnfjáraukningunni - í margra tilfelli hjá Glitni.  Veđiđ fyrir láninu voru stofnfjárbréfin sjálf og arđgreiđslur.  Ţar međ var arđgreiđslunni margfrćgu ráđstafađ.

 

Stofnfjáreigendur í Byr sem tóku lán hjá Glitni höfđu um ţrjár lánaleiđir ađ velja:

  1. Lán í íslenskum krónum
  2. 50% lán í íslenskum krónum og 50% lán í erlendum gjaldeyri
  3. Lán í erlendum gjaldeyri 

 

Haft hefur veriđ samband viđ okkur og bent á misrćmi sem virđist vera fyrir hendi varđandi ráđstöfun arđgreiđslunnar til Glitnis.  Í tilfelli ţeirra stofnfjáreigenda sem tóku blandađa lánaleiđ (leiđ 2) virđist vera ađ arđgreiđslunni hafi í meira mćli veriđ ráđstafađ til greiđslu íslenska hluta lánsins en erlenda hlutans.  Eins og vísitala krónunnar hefur ţróast, hefur ţetta reynst stofnfjáreigendum afar óheppileg ráđstöfun.  Máliđ er til könnunar og verđa fluttar af ţví fréttir ţegar ţađ skýrist.

Stofnfjáreigendur sem tóku blandađ lán eru hvattir til ađ fara yfir stöđu sinna lána međ ţetta í huga. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband