Leita í fréttum mbl.is

Gylfi Magnússon tjáir sig

Vakin er athygli á ummælum Gylfa Magnússonar á mbl.is í dag.  Þetta veit væntanlega á að Gylfi hyggist beita sér í því að meirihluti stjórnar í Byr verði látinn víkja, þar sem hann situr krafti ólöglegs og ógilds umboðs sem Ágúst Ármann kom með inn á aðalfund Byrs nú 13. maí sl.

http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2009/06/18/vid_letum_thetta_yfir_okkur_ganga/

"Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segir að þjóðfélagið hafi allt of oft sætt sig við að fyrirtæki hafi starfað á gráu svæði.

 „Líklega var það, sem helst fór úrskeiðis á undanförnum árum, að við sættum okkur alltof oft við það, að fyrirtæki væru á gráu svæði. Það var ekkert gert í því. Það var engin - kannski með örfáum undantekningum - sem stoppaði og sagði: „Þetta er óheilbrigt! Þarna er verið að fara mjög á svig við hinar og þessar reglur“,“ segir Gylfi á blaðamannafundi þegar ritið Stjórnarhættir fyrirtækja var kynnt í dag."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband