16.6.2009 | 22:02
Tillaga til stofnfjáreigenda sem skulda Glitni vegna stofnfjáraukningar
Eđlilegt er ađ stofnfjáreigendur setji fyrirvara viđ undirskrift sinni á framlengingu lánanna viđ Glitni. Slíkur fyrirvari gćti t.d. litiđ svona út:
Fyrirvari
Viđ kaup á stofnfjárbréfum í Byr sparisjóđi, sem Glitnir banki hf. fjármagnađi međ láni skv. veđskuldabréfi (tilvísun í bréfiđ), var lagt fyrir undirritađan x (skuldara) kynningarefni frá Glitni banka ţar sem fram kom ađ krafa skv. bréfinu vćri einungis tryggđ međ veđi í hinum keyptu stofnfjárbréfum í Byr. Undirritađur gekk ţannig út frá ţví viđ ákvörđun um kaupin og var ţađ forsenda hans fyrir lántökunni ađ hann bćri ekki persónulega ábyrgđ á skuldinni heldur myndi einungis vera hćgt ađ leita fullnustu í hinum veđsettu stofnfjárbréfum.
Međ undirritun minni á skilmálabreytingu ţessa er undirritađur X (skuldari) ekki međ nokkrum hćtti falla frá ofangreindum skilningi sínum eđa ađ viđurkenna ađ hann beri persónulega ábyrgđ á greiđslu skuldar skv. bréfi ţessu.
Reykjavík x. júní 2009
_________________________
Móttekiđ f.h. Íslandsbanka hf.
____________________________
Tenglar
Sparisjóđir
- Byr Byr Sparisjóđur er stćrsti sparisjóđur á Íslandi. Byr varđ til viđ samruna SPH, SPV, SPK og SPNOR. Byr hefur ţjónađ einstaklingum og smćrri fyrirtćkjum. Útrás hefur veriđ lítil í samanburđi ríkisbankana, en einhver ţó. Byr á ekki hlut í Exista, eins og stađreyndin er í tilfelli SPRON og SPKEF. Međallaun starfsmanna Byrs voru međ ţví lćgsta sem ţekktist í fjármálakerfinu. ALLT ŢETTA BENDIR TIL ŢESS AĐ GRUNNREKSTUR BYRS SÉ HEILBRIGĐUR. Stöndum ţví vörđ um Byr!
Félög tengd Byr
- VBS-Fjárfestingabanki Jón Kristjánsson og Birgir Ómar Haraldsson, stjórnarmenn Byrs, sitja einnig í stjórn VBS. Páll Ţór Magnússon, mágur Jóns Kristjánssonar og fyrrum stjórnarmađur í Byr (2007) er stjórnarformađur VBS
- Exeter Holdings - Firmaskrá Exeter Holdings fékk 19.des yfirdrátt (1100 milljónir) frá Byr til kaupa á stofnfé í Byr. Ef ţessar 1100 millj. hafa allar runniđ til seljanda er virđi Byrs í viđskiptunum 55-60 milljarđar. Eigiđ fé Byrs var 16 millj. 31.12. Exeter Holdings keypti í Byr eftir hrun bankakerfisins. Stofnfjármarkađur međ bréf Byrs var lokađur ţá. Seljendur voru MP-Banki, stjórnarmenn og starfsmenn Byrs. Ágúst Sindri Karlss., stćrsti eigandi Exeter Holdings, var í stjórn MP-Banka áriđ 2008 og á 4200 hluti í MP-Banka.
- MP-Banki Jón Ţorsteinn Jónsson, stjórnarformađur Byrs fram í mars 2009 sat í stjórn MP-Banka fram til 2007. MP-Banki lánađi hluta starfs-og stjórnarmanna Byrs fyrir stofnfjáraukningunni í Byr í desember 2007. MP-Banki sá jafnframt um stofnfjármarkađ Byrs.
Fjölmiđlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek undir ţađ ađ stofnfjáreigendur í Byr geri fyrirvara viđ hverja ţá skilmálabreytingu á láni sínu frá Glitni sem ţeir gera. Ţetta er gott mál. Ég er samt ađeins í smá klemmu hérna, ţađ er sjórnarmađur í Byr sem leggur ţetta fram og sem slíkur talar hann í nafni Byr, eđa er Byr ađ leggja ţetta fram eđa stjórnarmađur fyrir hönd stjórnar eđa er ţetta einstaklingur sem gerir ţetta sem er bara einstaklingur milli 10 og 11 á kvöldin en stjórnarmađur á daginn, hmmmm Ég bara átta mig ekki alveg á ţessu en fyrirvarinn er góđur....
Baldur G (IP-tala skráđ) 17.6.2009 kl. 20:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.