Leita í fréttum mbl.is

Tillaga til stofnfjáreigenda sem skulda Glitni vegna stofnfjáraukningar

Eđlilegt er ađ stofnfjáreigendur setji fyrirvara viđ undirskrift sinni á framlengingu lánanna viđ Glitni.  Slíkur fyrirvari gćti t.d. litiđ svona út:

 

Fyrirvari

Viđ kaup á stofnfjárbréfum í Byr sparisjóđi, sem Glitnir banki hf. fjármagnađi međ láni skv. veđskuldabréfi (tilvísun í bréfiđ),  var lagt fyrir undirritađan x (skuldara) kynningarefni frá Glitni banka ţar sem fram kom ađ krafa skv. bréfinu vćri einungis tryggđ međ veđi í hinum keyptu stofnfjárbréfum í Byr.   Undirritađur gekk ţannig út frá ţví viđ ákvörđun um kaupin og var ţađ forsenda hans fyrir lántökunni ađ hann bćri ekki persónulega ábyrgđ á skuldinni heldur myndi einungis vera hćgt ađ leita fullnustu í hinum veđsettu stofnfjárbréfum.   

Međ undirritun minni á skilmálabreytingu ţessa er undirritađur X (skuldari) ekki međ nokkrum hćtti falla frá ofangreindum skilningi sínum eđa ađ viđurkenna ađ hann beri persónulega ábyrgđ á greiđslu skuldar skv. bréfi ţessu.    
 

Reykjavík x. júní 2009 

_________________________ 

Móttekiđ f.h. Íslandsbanka hf.  

____________________________


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég tek undir ţađ ađ stofnfjáreigendur í Byr geri fyrirvara viđ hverja ţá skilmálabreytingu á láni sínu frá Glitni sem ţeir gera. Ţetta er gott mál. Ég er samt ađeins í smá klemmu hérna, ţađ er sjórnarmađur í Byr sem leggur ţetta fram og sem slíkur talar hann í nafni Byr, eđa er Byr ađ leggja ţetta fram eđa stjórnarmađur fyrir hönd stjórnar eđa er ţetta einstaklingur sem gerir ţetta sem er bara einstaklingur milli 10 og 11 á kvöldin en stjórnarmađur á daginn, hmmmm Ég bara átta mig ekki alveg á ţessu en fyrirvarinn er góđur....

Baldur G (IP-tala skráđ) 17.6.2009 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband