13.6.2009 | 02:49
Íslandsbanki međ óskýr skilabođ
Ţađ verđur ađ segjast eins og er, ađ bréf Íslandsbanka til stofnfjáreigenda í Byr, sem tóku lán vegna 30 milljarđa stofnfjáraukningar Byrs á árinu 2007, eru vonbrigđi.
Bréfiđ er ađ mínu mati afar óskýrt og til ţess falliđ ađ rugla fólk í ríminu. Ţar er m.a. gefiđ í skyn ađ óskýrt sé hvort fólk beri persónulega ábyrgđ á lánunum sem tekin voru og ađ ţađ sé á ţeirra ábyrgđ ef greiđslum sé frestađ, ţrátt fyrir ađ bođiđ sé upp á slíkt úrrćđi af hendi Íslandsbanka. Samskipti mín viđ stofnfjáreigendur, sem leitađ hafa til Íslandsbanka, hafa svo enn frekar leitt mér fyrir sjónir ţá stađreynd ađ Íslandsbanki kemur fram međ afar óskýr skilabođ í málefnum stofnfjáreigenda í Byr. Ţađ er afar mikilvćgt ađ enginn stofnfjárađili skrifi undir neitt sem afsalar honum rétti sínum í ţessu máli.
Rétt er ađ minnast eftirfarandi stađreynda:
1. Ţegar lánin voru veitt voru stćrstu eigendur Glitnis og Byrs nánast ţeir sömu, ţ.e. ađilar tengdir Baugi og Saxhóli, félagi fyrrverandi stjórnarformanns Byrs, Jóni Ţorsteini Jónssyni. Hagsmunaárekstarnir eru ţví augljósir
2. Allt kynningarefni Byrs, (skrifađ af ráđgjafanum í málinu, Glitni?), miđađi ađ ţví ađ telja fólki trú um ađ lántakan vćri áhćttulaus.
3. Engum stofnfjáreiganda sem mér er kunnugt um var kynnt áhćttan viđ stofnfjárkaupin og samfara lánveitingu. Ţetta er í andstöđu viđ MiFID lögin, sem tekiđ höfđu gildi ţegar kaupin áttu sér stađ.
4. Á kynningarefni sem stofnfjárađilar fengu viđ markađssetningu lánanna frá Glitni kemur skýrt fram ađ engar tryggingar séu fyrir lánunum, ađrar en stofnfjárbréfin sjálf. Samt sem áđur hef ég undir höndum tölvupóst frá starfsmanni Íslandsbanka, ţar sem stofnfjáreiganda er sagt ađ hann beri sjálfskuldarábyrgđ vegna lánanna.
Stofnfjáreigendur í Byr leita nú leiđa til ađ tryggja rétt sinn í ţessu máli. Ţeir sem vilja afla sér upplýsinga er velkomiđ ađ hafa samband: thorunnrakel@gmail.com.
Ţá er hćgt ađ benda á gsm númer starfsmanna Íslandsbanka (ţetta er tekiđ afhttp://www.vbs.is/Markadurinn?action=news&id=1255573&symbol=GLB). Ég hvet fólk til ađ leita upplýsinga.
Nánari upplýsingar veitar:
Vilhelm Már Thorsteinsson, Framkvćmdastjóri fjárstýringar, sími 440
4012, GSM 844 4012, vilhelm.thorsteinsson@glitnir.is
Sigrún Hjartardóttir, Forstöđumađur fjárfestatengsla, sími 440 4748,
GSM 844 4748, netfang: sigrun.hjartardottir@glitnir.is
Már Másson, Forstöđumađur kynningarmála, sími 440 4990, GSM 844 4990,
netfang: mar.masson@glitnir.is
SAMSTAĐA!
Rakel
Tenglar
Sparisjóđir
- Byr Byr Sparisjóđur er stćrsti sparisjóđur á Íslandi. Byr varđ til viđ samruna SPH, SPV, SPK og SPNOR. Byr hefur ţjónađ einstaklingum og smćrri fyrirtćkjum. Útrás hefur veriđ lítil í samanburđi ríkisbankana, en einhver ţó. Byr á ekki hlut í Exista, eins og stađreyndin er í tilfelli SPRON og SPKEF. Međallaun starfsmanna Byrs voru međ ţví lćgsta sem ţekktist í fjármálakerfinu. ALLT ŢETTA BENDIR TIL ŢESS AĐ GRUNNREKSTUR BYRS SÉ HEILBRIGĐUR. Stöndum ţví vörđ um Byr!
Félög tengd Byr
- VBS-Fjárfestingabanki Jón Kristjánsson og Birgir Ómar Haraldsson, stjórnarmenn Byrs, sitja einnig í stjórn VBS. Páll Ţór Magnússon, mágur Jóns Kristjánssonar og fyrrum stjórnarmađur í Byr (2007) er stjórnarformađur VBS
- Exeter Holdings - Firmaskrá Exeter Holdings fékk 19.des yfirdrátt (1100 milljónir) frá Byr til kaupa á stofnfé í Byr. Ef ţessar 1100 millj. hafa allar runniđ til seljanda er virđi Byrs í viđskiptunum 55-60 milljarđar. Eigiđ fé Byrs var 16 millj. 31.12. Exeter Holdings keypti í Byr eftir hrun bankakerfisins. Stofnfjármarkađur međ bréf Byrs var lokađur ţá. Seljendur voru MP-Banki, stjórnarmenn og starfsmenn Byrs. Ágúst Sindri Karlss., stćrsti eigandi Exeter Holdings, var í stjórn MP-Banka áriđ 2008 og á 4200 hluti í MP-Banka.
- MP-Banki Jón Ţorsteinn Jónsson, stjórnarformađur Byrs fram í mars 2009 sat í stjórn MP-Banka fram til 2007. MP-Banki lánađi hluta starfs-og stjórnarmanna Byrs fyrir stofnfjáraukningunni í Byr í desember 2007. MP-Banki sá jafnframt um stofnfjármarkađ Byrs.
Fjölmiđlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.