Leita í fréttum mbl.is

Íslandsbanki međ óskýr skilabođ

 Ţađ verđur ađ segjast eins og er, ađ bréf Íslandsbanka til stofnfjáreigenda í Byr, sem tóku lán vegna 30 milljarđa stofnfjáraukningar Byrs á árinu 2007, eru vonbrigđi.

Bréfiđ er ađ mínu mati afar óskýrt og til ţess falliđ ađ rugla fólk í ríminu.  Ţar er m.a. gefiđ í skyn ađ óskýrt sé hvort fólk beri persónulega ábyrgđ á lánunum sem tekin voru og ađ ţađ sé á ţeirra ábyrgđ ef greiđslum sé frestađ, ţrátt fyrir ađ bođiđ sé upp á slíkt úrrćđi af hendi Íslandsbanka.  Samskipti mín viđ stofnfjáreigendur, sem leitađ hafa til Íslandsbanka, hafa svo enn frekar leitt mér fyrir sjónir ţá stađreynd ađ Íslandsbanki kemur fram međ afar óskýr skilabođ í málefnum stofnfjáreigenda í Byr.  Ţađ er afar mikilvćgt ađ enginn stofnfjárađili skrifi undir neitt sem afsalar honum rétti sínum í ţessu máli.

Rétt er ađ minnast eftirfarandi stađreynda:

1.       Ţegar lánin voru veitt voru stćrstu eigendur Glitnis og Byrs nánast ţeir sömu, ţ.e. ađilar tengdir Baugi og Saxhóli, félagi fyrrverandi stjórnarformanns Byrs, Jóni Ţorsteini Jónssyni.  Hagsmunaárekstarnir eru ţví augljósir

2.       Allt kynningarefni Byrs, (skrifađ af ráđgjafanum í málinu, Glitni?), miđađi ađ ţví ađ telja fólki trú um ađ lántakan vćri áhćttulaus.

3.       Engum stofnfjáreiganda sem mér er kunnugt um var kynnt áhćttan viđ stofnfjárkaupin og samfara lánveitingu.  Ţetta er í andstöđu viđ MiFID lögin, sem tekiđ höfđu gildi ţegar kaupin áttu sér stađ.

4.       Á kynningarefni sem stofnfjárađilar fengu viđ markađssetningu lánanna frá Glitni kemur skýrt fram ađ engar tryggingar séu fyrir lánunum, ađrar en stofnfjárbréfin sjálf.  Samt sem áđur hef ég undir höndum tölvupóst frá starfsmanni Íslandsbanka, ţar sem stofnfjáreiganda er sagt ađ hann beri sjálfskuldarábyrgđ vegna lánanna.

Stofnfjáreigendur í Byr leita nú leiđa til ađ tryggja rétt sinn í ţessu máli.  Ţeir sem vilja afla sér upplýsinga er velkomiđ ađ hafa samband: thorunnrakel@gmail.com.

Ţá er hćgt ađ benda á gsm númer starfsmanna Íslandsbanka (ţetta er tekiđ af

http://www.vbs.is/Markadurinn?action=news&id=1255573&symbol=GLB).  Ég hvet fólk til ađ leita upplýsinga.  

Nánari upplýsingar veitar:
Vilhelm Már Thorsteinsson, Framkvćmdastjóri fjárstýringar, sími 440
4012, GSM 844 4012, vilhelm.thorsteinsson@glitnir.is

Sigrún Hjartardóttir, Forstöđumađur fjárfestatengsla, sími 440 4748,
GSM 844 4748, netfang: sigrun.hjartardottir@glitnir.is

Már Másson, Forstöđumađur kynningarmála, sími 440 4990, GSM 844 4990,
netfang:
mar.masson@glitnir.is

SAMSTAĐA!

Rakel


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband