Leita í fréttum mbl.is

Þökkum allar góðar ábendingar

Þó ekki hafi mikið heyrst frá okkur sl. daga hefur vinnan haldið áfram.  Það er óhætt að segja að við finnum fyrir miklum velvilja og þökkum kærlega allar þær ábendingar sem við höfum fengið sl. daga.  Það er kominn tími til að við Íslendingar tökum höndum saman og hreinsum út þá spillingu sem virðist hafa hreiðrað um sig. 

SAMSTAÐA!

Sveinn og Rakel


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband