Leita í fréttum mbl.is

Margt að gerast

Það hafa verið mjög annasamir páskar hjá okkur hjónum.  Það er óhætt að segja að heildarmynd þeirrar skákfléttu sem bjó að baki sölu stjórnarmanna Byrs sparisjóðs á stofnfjárhlutum hafi skýrst mjög mikið frá því á fundinum á Grand Hóteli sl. miðvikudag. 

Margir hafa haft samband við okkur vegna fundarins á Akureyri.  Þar munum við m.a. greina frá nýjum upplýsingum sem komið hafa fram í þessari flóknu fléttu.

Að lokum minnum við á þau fornu sannindi að orðstír deyr aldrei. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband