27.6.2010 | 23:54
Erlend lán Byrs
Allnokkrir stofnfjáreigendur hafa velt fyrir sér áhrifum dóms hćstaréttar á lánamál sín. Eins og vel er ţekkt, skulda stofnfjáreigendur í Byr margir hverjir "gengistryggđ" lán, m.a. vegna stofnfjárkaupa. Dómur Hćstaréttar kemur ţví ađ sjálfsögđu ţeim viđ, burtséđ frá ţeirri sjálfsögđu kröfu ađ stofnfjáraukningin í heild sinni verđi ógilt, enda í raun nokkuđ augljóslega um eitt púsliđ ađ rćđa í samsćri stćrstu eigenda Glitnis og Byrs, til ađ ná fé af almenningi.
En ýmsir stofnfjáreigendur tóku jafnframt gengistryggđ lán hjá Byr, m.a. vegna húsnćđiskaupa. Verulegrar óánćgju gćtir á međal ţeirra sem hafa komiđ ađ máli viđ okkur međ útsendingu greiđsluseđla miđađ viđ óbreytt ástand, ţ.e. án tillits til dómsins. Samtök lánţega hafa međal annars sagt frá ţessu.
Fólk er ađ sjálfsögđu hvatt til ađ gćta ađ rétti sínum í ţessum efnum, enda ljóst ađ um mikiđ hagsmunamál er ađ rćđa fyrir marga stofnfjáreigendur, sem voru jú flestir hverjir dyggir viđskiptavinir Byrs og tóku ţví lán sín ţar.
Umfjöllun Samtaka lánţega, ţar sem vísađ er í yfirlýsingu Byrs: http://gandri.com/?p=1064
Tenglar
Sparisjóđir
- Byr Byr Sparisjóđur er stćrsti sparisjóđur á Íslandi. Byr varđ til viđ samruna SPH, SPV, SPK og SPNOR. Byr hefur ţjónađ einstaklingum og smćrri fyrirtćkjum. Útrás hefur veriđ lítil í samanburđi ríkisbankana, en einhver ţó. Byr á ekki hlut í Exista, eins og stađreyndin er í tilfelli SPRON og SPKEF. Međallaun starfsmanna Byrs voru međ ţví lćgsta sem ţekktist í fjármálakerfinu. ALLT ŢETTA BENDIR TIL ŢESS AĐ GRUNNREKSTUR BYRS SÉ HEILBRIGĐUR. Stöndum ţví vörđ um Byr!
Félög tengd Byr
- VBS-Fjárfestingabanki Jón Kristjánsson og Birgir Ómar Haraldsson, stjórnarmenn Byrs, sitja einnig í stjórn VBS. Páll Ţór Magnússon, mágur Jóns Kristjánssonar og fyrrum stjórnarmađur í Byr (2007) er stjórnarformađur VBS
- Exeter Holdings - Firmaskrá Exeter Holdings fékk 19.des yfirdrátt (1100 milljónir) frá Byr til kaupa á stofnfé í Byr. Ef ţessar 1100 millj. hafa allar runniđ til seljanda er virđi Byrs í viđskiptunum 55-60 milljarđar. Eigiđ fé Byrs var 16 millj. 31.12. Exeter Holdings keypti í Byr eftir hrun bankakerfisins. Stofnfjármarkađur međ bréf Byrs var lokađur ţá. Seljendur voru MP-Banki, stjórnarmenn og starfsmenn Byrs. Ágúst Sindri Karlss., stćrsti eigandi Exeter Holdings, var í stjórn MP-Banka áriđ 2008 og á 4200 hluti í MP-Banka.
- MP-Banki Jón Ţorsteinn Jónsson, stjórnarformađur Byrs fram í mars 2009 sat í stjórn MP-Banka fram til 2007. MP-Banki lánađi hluta starfs-og stjórnarmanna Byrs fyrir stofnfjáraukningunni í Byr í desember 2007. MP-Banki sá jafnframt um stofnfjármarkađ Byrs.
Fjölmiđlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.