Leita í fréttum mbl.is

Erlend lán Byrs

Allnokkrir stofnfjáreigendur hafa velt fyrir sér áhrifum dóms hćstaréttar á lánamál sín.  Eins og vel er ţekkt, skulda stofnfjáreigendur í Byr margir hverjir "gengistryggđ" lán, m.a. vegna stofnfjárkaupa.  Dómur Hćstaréttar kemur ţví ađ sjálfsögđu ţeim viđ, burtséđ frá ţeirri sjálfsögđu kröfu ađ stofnfjáraukningin í heild sinni verđi ógilt, enda í raun nokkuđ augljóslega um eitt púsliđ ađ rćđa í samsćri stćrstu eigenda Glitnis og Byrs, til ađ ná fé af almenningi.

En ýmsir stofnfjáreigendur tóku jafnframt gengistryggđ lán hjá Byr, m.a. vegna húsnćđiskaupa.  Verulegrar óánćgju gćtir á međal ţeirra sem hafa komiđ ađ máli viđ okkur međ útsendingu greiđsluseđla miđađ viđ óbreytt ástand, ţ.e. án tillits til dómsins.  Samtök lánţega hafa međal annars sagt frá ţessu. 

 Fólk er ađ sjálfsögđu hvatt til ađ gćta ađ rétti sínum í ţessum efnum, enda ljóst ađ um mikiđ hagsmunamál er ađ rćđa fyrir marga stofnfjáreigendur, sem voru jú flestir hverjir dyggir viđskiptavinir Byrs og tóku ţví lán sín ţar. 

Umfjöllun Samtaka lánţega, ţar sem vísađ er í yfirlýsingu Byrs: http://gandri.com/?p=1064


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband