19.6.2010 | 09:59
Áhrif dóms hćstaréttar
Nýfallinn dómur hćstaréttar kann ađ hafa gríđarlegar afleiđingar fyrir skuldsetta stofnfjáreigendur í Byr, jafnt vegna stofnfjárlána sem og annarra "erlendra" lána. Stofnfjáreigendur eru hvattir til ađ lesa dómsniđurstöđuna og marka sér stefnu međ nćstu skref, enda ljóst ađ gróflega hefur veriđ brotiđ á rétti neytenda. Ástćđulaust er ađ láta slíkt yfir sig ganga.
Dómsorđiđ er ađ finna hér:
http://haestirettur.is/domar?nr=6715
http://haestirettur.is/domar?nr=6714
http://haestirettur.is/domar?nr=6719
Efsti hlekkurinn á viđ um SP-Fjármögnun og viđskiptamann ţess félags. SP-Fjármögnun var m.a. í eigu Byrs. Í dómnum sést tenging félagsins viđ Byr glögglega, en ţar kemur m.a. fram:
"Landsbanki Íslands hafi í maí 2007 átt 51% í félaginu og ýmsir sparisjóđir áttu 49%. Í dag eigi Nýi Landsbanki Íslands [NBI hf.] félagiđ.
Í maí 2007 sagđi Kjartan, ađ Ţorgeir Baldursson hafi veriđ stjórnarformađur félagsins. Fyrir hönd Landsbankans hefđu setiđ í stjórn Elín Sigfúsdóttir og Guđmundur Davíđsson. Ţá hafi Ragnar Z. Guđjónsson, sparisjóđsstjóri í Byr, og Magnús Ćgir Magnússon setiđ í stjórn. Í dag sitji í stjórn Anna Bjarney Sigurđardóttir, stjórnarformađur frá NBI hf., Ari Wendel, einnig frá bankanum, Jón Ţorsteinn Oddleifsson, Ragnar Z. Guđjónsson og Angantýr Valur Jónasson."
Samkvćmt fréttum eru skađabótamál á hendur stjórn SP-Fjármögnunar til skođunar.
Tenglar
Sparisjóđir
- Byr Byr Sparisjóđur er stćrsti sparisjóđur á Íslandi. Byr varđ til viđ samruna SPH, SPV, SPK og SPNOR. Byr hefur ţjónađ einstaklingum og smćrri fyrirtćkjum. Útrás hefur veriđ lítil í samanburđi ríkisbankana, en einhver ţó. Byr á ekki hlut í Exista, eins og stađreyndin er í tilfelli SPRON og SPKEF. Međallaun starfsmanna Byrs voru međ ţví lćgsta sem ţekktist í fjármálakerfinu. ALLT ŢETTA BENDIR TIL ŢESS AĐ GRUNNREKSTUR BYRS SÉ HEILBRIGĐUR. Stöndum ţví vörđ um Byr!
Félög tengd Byr
- VBS-Fjárfestingabanki Jón Kristjánsson og Birgir Ómar Haraldsson, stjórnarmenn Byrs, sitja einnig í stjórn VBS. Páll Ţór Magnússon, mágur Jóns Kristjánssonar og fyrrum stjórnarmađur í Byr (2007) er stjórnarformađur VBS
- Exeter Holdings - Firmaskrá Exeter Holdings fékk 19.des yfirdrátt (1100 milljónir) frá Byr til kaupa á stofnfé í Byr. Ef ţessar 1100 millj. hafa allar runniđ til seljanda er virđi Byrs í viđskiptunum 55-60 milljarđar. Eigiđ fé Byrs var 16 millj. 31.12. Exeter Holdings keypti í Byr eftir hrun bankakerfisins. Stofnfjármarkađur međ bréf Byrs var lokađur ţá. Seljendur voru MP-Banki, stjórnarmenn og starfsmenn Byrs. Ágúst Sindri Karlss., stćrsti eigandi Exeter Holdings, var í stjórn MP-Banka áriđ 2008 og á 4200 hluti í MP-Banka.
- MP-Banki Jón Ţorsteinn Jónsson, stjórnarformađur Byrs fram í mars 2009 sat í stjórn MP-Banka fram til 2007. MP-Banki lánađi hluta starfs-og stjórnarmanna Byrs fyrir stofnfjáraukningunni í Byr í desember 2007. MP-Banki sá jafnframt um stofnfjármarkađ Byrs.
Fjölmiđlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.