Leita í fréttum mbl.is

Áhrif dóms hćstaréttar

Nýfallinn dómur hćstaréttar kann ađ hafa gríđarlegar afleiđingar fyrir skuldsetta stofnfjáreigendur í Byr, jafnt vegna stofnfjárlána sem og annarra "erlendra" lána.  Stofnfjáreigendur eru hvattir til ađ lesa dómsniđurstöđuna og marka sér stefnu međ nćstu skref, enda ljóst ađ gróflega hefur veriđ brotiđ á rétti neytenda.  Ástćđulaust er ađ láta slíkt yfir sig ganga.

Dómsorđiđ er ađ finna hér:

http://haestirettur.is/domar?nr=6715
http://haestirettur.is/domar?nr=6714
http://haestirettur.is/domar?nr=6719

 

Efsti hlekkurinn á viđ um SP-Fjármögnun og viđskiptamann ţess félags.  SP-Fjármögnun var m.a. í eigu Byrs.  Í dómnum sést tenging félagsins viđ Byr glögglega, en ţar kemur m.a. fram:

"Landsbanki Íslands hafi í maí 2007 átt 51% í félaginu og ýmsir sparisjóđir áttu 49%.  Í dag eigi Nýi Landsbanki Íslands [NBI hf.] félagiđ.

Í maí 2007 sagđi Kjartan, ađ Ţorgeir Baldursson hafi veriđ stjórnarformađur félagsins.  Fyrir hönd Landsbankans hefđu setiđ í stjórn Elín Sigfúsdóttir og Guđmundur Davíđsson.  Ţá hafi Ragnar Z. Guđjónsson, sparisjóđsstjóri í Byr, og Magnús Ćgir Magnússon setiđ í stjórn.  Í dag sitji í stjórn Anna Bjarney Sigurđardóttir, stjórnarformađur frá NBI hf., Ari Wendel, einnig frá bankanum, Jón Ţorsteinn Oddleifsson, Ragnar Z. Guđjónsson og Angantýr Valur Jónasson."

 

Samkvćmt fréttum eru skađabótamál á hendur stjórn SP-Fjármögnunar til skođunar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband