Leita í fréttum mbl.is

Njarđarnes

Ég hef veriđ spurđur út í félagiđ Njarđarnes og tel rétt ađ upplýsa ađeins frekar um ţađ.  Ítarlegri pistill fylgir vonandi, ţegar tími gefst til.

Félagiđ er tilgreint 100% dótturfélag í ársreikningi Byrs (http://byr.is/upload/files/forsida/arsreikningur_31_12_2008_byr.pdf), skođiđ bls. 34.
Samkvćmt ársreikningi félagsins fyrir 2008 (dagsetning ađalfundar 17.2.2009) voru stjórnarmenn:
120357-7949: Eiđur Gunnlaugsson
160166-5769: Jón Björnsson
240969-3439: Jón Ţorsteinn Jónsson
Framkvćmdastjóri:
170648-3079: Jón Kristinn Sólnes
Endurskođendur/skođunarmenn:
110959-5919: Arnar Eyfjörđ Árnason
Reikningurinn, sem er stađfestur af stjórn međ undirritun hennar, sýnir neikvćđa afkomu upp á tćpar 9 milljónir. Rekstarafkoma án afskrifta og fjármagnsliđa er neikvćđ upp á um 16,4 milljónir.  Fastafjármunir eru einungis ein bifreiđ ađ verđmćti 4.081.150, skv. ársreikningi.
   
Ástćđa ţess ađ ég byrjađi ađ skođa félagiđ er tvíţćtt:  Annarsvegar er ársreikningurinn fyrir Byr 2008 varđandi félagiđ augljóslega rangur (skođiđ tekjurnar og beriđ saman viđ eignirnar skv. ársreikningi Njarđarness).  Hinsvegar tengdist félagiđ Jóni Kr Sólnes og Jóni Ţorsteini Jónssyni og ég var sl. sumar farinn ađ fá tilfinningu fyrir ţví ađ mjög margt í tengslum viđ ţá gćti veriđ málum blandiđ (reynslan af Exeter Holdings var bitur). 
Ţađ sem mér blöskrađi algjörlega viđ Njarđarnes (líkt og mér blöskrađi ađ sjá viđtaliđ viđ Sigrúnu Björk) var óskammfeilnin í Jóni Kr Sólnes; ađ ţiggja 300 ţús/mánuđ fyrir ađ sinna starfi stjórnarformanns Byrs (sem var engin ofrausn í raun, ţví hann fékk alveg ađ vinna fyrir kaupinu sínu ţar) og vera á sama tíma á verulega háum launum og bíl hjá dótturfélagi sparisjóđsins, međ mjög vafasamar starfsskyldur.  Skýringar Jóns Kr Sólness voru afar ósannfćrandi og sagđi hann sig ađ lokum frá starfinu, nokkrum dögum eftir húsleit sérstaks saksóknara.
Á stofnfjáreigendafundi Byrs 15.1.2010 fjallađi ég um stjórnarhćtti í Byr sparisjóđi og nefndi ţar m.a. athćfi Jóns Kr Sólness sem dćmi um stjórnunarhćtti sem mörkuđust frekar af umhyggju fyrir eigin velferđ en ţess fyrirtćkis sem hann var kjörinn til ađ starfa fyrir.  Slíkir stjórnunarhćttir eru grunnurinn ađ stöđu sparisjóđakerfisins eins og hún er í dag.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband