19.1.2010 | 08:21
Glćrur Sveins
Hér ađ neđan má sjá glćrur Sveins frá stofnfjáreigendafundinum. Međal ţess sem komiđ var inn á í rćđunni var sú sérstaka umrćđa sem beitt er gegn ţeim sem vilja taka til hendinni og hrinda breytingum í framkvćmd. Eftirfarandi er úr rćđunni
· Síđast en ekki síst eru ţađ ekki góđir stjórnunarhćttir ađ nota upplogna fjölmiđlaumrćđu og gróusögur til ađ koma höggi á annađ fólk. Stjórnarstarfiđ hefur veriđ gríđarleg vinna og ég hef heyrt ótal sögur um ţađ afhverju ég leggi jafn hart ađ mér og ég geri. Ađ ég sé ađ vinna fyrir Baug. Ađ ég sé ađ vinna fyrir IceCapital. Síđast heyrđi ég ađ ég vćri ađ vinna fyrir Skeljung. Allt er ţetta uppspuni frá rótum. Ég er ekki ađ vinna fyrir neinn. Ég er ađ vinna ađ ţví markmiđi ađ tryggja rekstur Byrs til framtíđar og á sama tíma ađ leggja mitt af mörkum til ţess ađ réttlćti og sátt verđi náđ í íslensku samfélagi. Ég legg hart ađ mér vegna ţess ađ ég vil geta litiđ í spegilinn á morgnana án ţess ađ ţurfa ađ líta undan. Ég vil geta horfst í augu viđ börnin mín eftir 20 ár ţegar ţau spyrja og ţau munu spyrja Pabbi; hvađ gerđir ţú ţegar fjármálakerfiđ hrundi á Íslandi 2008. Ég vil geta horfst í augu viđ ţau og sagt: Ég gerđi allt ţađ sem ég gat. Ég vann af trúmennsku og lét ekki mína persónulegu stundarhagsmuni ganga framar ykkar framtíđ.
Tenglar
Sparisjóđir
- Byr Byr Sparisjóđur er stćrsti sparisjóđur á Íslandi. Byr varđ til viđ samruna SPH, SPV, SPK og SPNOR. Byr hefur ţjónađ einstaklingum og smćrri fyrirtćkjum. Útrás hefur veriđ lítil í samanburđi ríkisbankana, en einhver ţó. Byr á ekki hlut í Exista, eins og stađreyndin er í tilfelli SPRON og SPKEF. Međallaun starfsmanna Byrs voru međ ţví lćgsta sem ţekktist í fjármálakerfinu. ALLT ŢETTA BENDIR TIL ŢESS AĐ GRUNNREKSTUR BYRS SÉ HEILBRIGĐUR. Stöndum ţví vörđ um Byr!
Félög tengd Byr
- VBS-Fjárfestingabanki Jón Kristjánsson og Birgir Ómar Haraldsson, stjórnarmenn Byrs, sitja einnig í stjórn VBS. Páll Ţór Magnússon, mágur Jóns Kristjánssonar og fyrrum stjórnarmađur í Byr (2007) er stjórnarformađur VBS
- Exeter Holdings - Firmaskrá Exeter Holdings fékk 19.des yfirdrátt (1100 milljónir) frá Byr til kaupa á stofnfé í Byr. Ef ţessar 1100 millj. hafa allar runniđ til seljanda er virđi Byrs í viđskiptunum 55-60 milljarđar. Eigiđ fé Byrs var 16 millj. 31.12. Exeter Holdings keypti í Byr eftir hrun bankakerfisins. Stofnfjármarkađur međ bréf Byrs var lokađur ţá. Seljendur voru MP-Banki, stjórnarmenn og starfsmenn Byrs. Ágúst Sindri Karlss., stćrsti eigandi Exeter Holdings, var í stjórn MP-Banka áriđ 2008 og á 4200 hluti í MP-Banka.
- MP-Banki Jón Ţorsteinn Jónsson, stjórnarformađur Byrs fram í mars 2009 sat í stjórn MP-Banka fram til 2007. MP-Banki lánađi hluta starfs-og stjórnarmanna Byrs fyrir stofnfjáraukningunni í Byr í desember 2007. MP-Banki sá jafnframt um stofnfjármarkađ Byrs.
Fjölmiđlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.