Leita í fréttum mbl.is

Glćrur Sveins

Hér ađ neđan má sjá glćrur Sveins frá stofnfjáreigendafundinum.  Međal ţess sem komiđ var inn á í rćđunni var sú sérstaka umrćđa sem beitt er gegn ţeim sem vilja taka til hendinni og hrinda breytingum í framkvćmd.  Eftirfarandi er úr rćđunni

 

·         Síđast en ekki síst eru ţađ ekki góđir stjórnunarhćttir ađ nota upplogna fjölmiđlaumrćđu og gróusögur til ađ koma höggi á annađ fólk.  Stjórnarstarfiđ hefur veriđ gríđarleg vinna og ég hef heyrt ótal sögur um ţađ afhverju ég leggi jafn hart ađ mér og ég geri.  Ađ ég sé ađ vinna fyrir Baug.  Ađ ég sé ađ vinna fyrir IceCapital.  Síđast heyrđi ég ađ ég vćri ađ vinna fyrir Skeljung.    Allt er ţetta uppspuni frá rótum.  Ég er ekki ađ vinna fyrir neinn.  Ég er ađ vinna ađ ţví markmiđi ađ tryggja rekstur Byrs til framtíđar og á sama tíma ađ leggja mitt af mörkum til ţess ađ réttlćti og sátt verđi náđ í íslensku samfélagi.  Ég legg hart ađ mér vegna ţess ađ ég vil geta litiđ í spegilinn á morgnana án ţess ađ ţurfa ađ líta undan.  Ég vil geta horfst í augu viđ börnin mín eftir 20 ár ţegar ţau spyrja – og ţau munu spyrja – „Pabbi; hvađ gerđir ţú ţegar fjármálakerfiđ hrundi á Íslandi 2008“.  Ég vil geta horfst í augu viđ ţau og sagt: „Ég gerđi allt ţađ sem ég gat.  Ég vann af trúmennsku og lét ekki mína persónulegu stundarhagsmuni ganga framar ykkar framtíđ“.    

 
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband