Leita í fréttum mbl.is

Samtök stofnfjáreigenda í Byr stofnuð

Að loknum stofnfjáreigendafundi Byrs sl. föstudag fór fram stofnfundur Samtaka Stofnfjáreigenda í Byr sparisjóði (SSB). 

Það var Eggert Þór Aðalsteinsson sem kynnti stofnun samtakanna og fórst það vel úr hendi.  Samkvæmt 2. grein samþykkta félagsins er tilgangur þess að " standa vörð um hagsmuni félagsmanna og bankastarfsemi sem byggir á gildum samjálpar og félagshyggju".

Hér að neðan má sjá glærur sem Eggert Þór sýndi á fundinum.  Meðal þess sem vakti athygli í máli Eggert var hugmynd um að Byr sparisjóður seldi hlut sinn í MP Banka til stofnfjáreigenda.  Stofnfjáreigendur eru hvattir til að kynna sér glærur Eggerts. 

 

 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband