Leita í fréttum mbl.is

Yfirlýsing MP-Banka

Okkur hefur borist eftirfarandi tilkynning frá MP-Banka og veriđ beđin um ađ setja hana hér inn á síđuna.  Ţví miđur hefur ekki unnist tími til ađ koma yfirlýsingu stjórnarmanna Byrs, frá í gćr, hér á síđuna.  Ástćđan er sú ađ ţađ á eftir ađ koma henni á tölvutćkt form.  Ţađ verđur gert eins fljótt og auđiđ er.

Sveinn og Rakel

Fyrir hönd MP Banka mótmćli ég ţví ađ reynt sé ađ draga bankann inn í deilumál sem virđist komiđ upp vegna lánveitingar stjórnar BYRS vegna eigin stofnfjárbréfa. Ţetta var gert í viđtali viđ tvo stofnfjáreigendur í BYR í Kastljósi Sjónvarpsins á ţriđjudagskvöld og endurtekiđ á opnum fundi sömu ađila í Reykjavík í gćr. 

Tekiđ skal fram ađ MP Banki var međ fullnćgjandi tryggingar vegna lána sem veitt voru á sínum tíma til kaupa á bréfum í BYR og fengust ţau lán uppgerđ í kjölfar veđkalla. Ţar međ lauk afskiptum MP Banka af ţessu máli. MP Banki getur ekki tekiđ ábyrgđ á ţví međ hvađa hćtti veđköllum var mćtt, enda hefur bankinn ekkert um ţađ ađ segja.

Vegna yfirlýsingar sem birt hefur veriđ frá ţremur stjórnarmönnum í BYR vegna ţessa máls skal tekiđ fram ađ félögin Tćknisetur Arkea og Exeter Holdings eru MP Banka međ öllu óviđkomandi.  Stađhćfingar meirihluta stjórnar BYRS um eignarhald MP Banka á ţessum félögum eru ósannar.  MP Banki hefur ekki veitt ţeim neinar ábyrgđir og hefur ekki á nokkurn hátt komiđ ađ lánaumsóknum ţeirra í BYR.  Ađaleigandi félaganna sagđi sig úr stjórn MP Banka sumariđ 2008 ţar sem hann stofnađi eigiđ verđbréfafyrirtćki sem tengist MP Banka á engan hátt.

Fh. MP Banka

Margeir Pétursson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband