Leita í fréttum mbl.is

Réttlćti

Međ dómi Hćstaréttar í dag náđist fram ákveđiđ réttlćti.

Ţađ eru liđin rétt rúm ţrjú ár síđan fyrsta fćrslan fór á ţennan vef, í kjölfar umfjöllunar í Kastljósinu um Exeter Holdings máliđ.  Síđan ţá er Byr ţví miđur fallinn. Dómur Hérađsdóms var rökleysa, en međ dómi Hćstaréttar í dag er varpađ einhverju ljósi á ţađ hverjir báru ábyrgđ á falli Byrs. 

Líklega kemur aldrei fyllilega fram hverjir báru ábyrgđina á falli Byrs en líklegt er ađ einhver nöfn á slíkum lista gćtu komiđ á óvart, jafnvel gćtu hátt settir yfirmenn í bankakerfinu í dag boriđ mikla ábyrgđ međ ađgerđum sínum og ađgerđaleysi. Kannski kemur meira í ljós síđar.


mbl.is Fjögur og hálft ár fyrir umbođssvik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Sveinn Margeirsson og Rakel Gylfadóttir
Stofnfjáraðilar í Byr. Áhugafólk um að heilbrigt sparisjóðakerfi fái að dafna á Íslandi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband